Stormur
Heimildaþættir
2023
Klippari & höfundur
Heimildaþáttaröð um baráttuna við COVID-19 þar sem fylgst er með störfum þeirra sem stjórnuðu aðgerðum í faraldrinum. Í þáttunum er einblínt á mannlega hlið faraldursins og sagt frá sorgum og sigrum í baráttu þjóðarinnar við að hemja útbreiðslu veiru sem setti heimsbyggðina á hliðina.
Leikstjóri: Sævar Guðmundsson
Klipping: Heimir Bjarnason & Sævar Guðmundsson
Höfundar: Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sævar Guðmundsson & Heimir Bjarnason
Framleiðslufyrirtæki: Purkur & Reykjavik Media
Fróðleiksmoli
Tökudagar voru yfir 400 talsins.
Þáttaröðin hlaut verðlaunin „Umfjöllun ársins“ á Blaðamannaverðlaunum 2024.