Eitt stig í einu
Heimildamynd
2024
Klippari
Hvað þarf til að komast alla leið? Rafn Kumar er margfaldur Íslandsmeistari í tennis en hefur aldrei fengið stig á hinum margrómaða “heimslista”. Rafn er að nálgast þrítugsaldurinn og ákveður að skrá sig á mótaröð erlendis í þeim tilgangi að ná sér í stig á heimslistanum.
Leikstjóri: Sigurbjartur Sturla Atlason
Meðklippari: Jonas Thorhallsson
Framleiðslufyrirtæki: 101 Productions
Fróðleiksmoli
Myndin markar fyrsta samstarf Heimis og Jónasar í klippiherberginu en þeir unnu saman að stuttmyndum í grunnskóla.